Þjónusta um borð

Veitingar

Hægt er að panta hópamatseðil fyrirfram fyrir hópa. Til að fá frekari upplýsingar um hópamatseðil, hafðu samband við okkur á ferja@ferja.is.

Gæludýr

Gæludýr eru velkomin á sérstökum svæðum í ferjunni Baldri. Hundar þurfa að vera í bandi eða búri. Frekari upplýsingar gefur áhöfnin.

WiFi

Ókeypis WiFi er aðgengilegt í ferjunni Baldri